Heim
Reglur
Myndir

Ölfusborgir
Ölfusborgir

Orlofsbyggđin Ölfusborgir eru í Ölfusi í Árnessýslu rétt hjá Hveragerđi. Ţar hefur verkalýđshreyfingin komiđ sér upp orlofssvćđi fyrir félagsmenn sína,  í dag eru  stađsett 37 orlofshús, ţar af er eitt hús međ góđu ađgengi fyrir hjólastól. Ölfusborgir eru í ţćgilegu göngufćri viđ Hveragerđi ţar sem Heilsustofnun NLFÍ, Hótel Örk, veitingastađir og kaffihús, Shell, N1 sem rekur líka Vínbúđ, Apótek, sundlaug međ vatnsrennibraut,  og fleira.  Verzlunarmiđstöđin Sunnumörk ţar sem er Blómabúđ, Bónus, Almars bakarí, Pósthús, Bókasafn, Sjoppan og Hannyrđabúđ.Frá Hveragerđi er fljótfariđ til margra af merkustu ferđamannastađa Suđurlands, má ţar nefna Gullfoss, Geysi, Skálholt og Ţingvelli. Umhverfis Hveragerđi er ósnortin náttúra, góđar gönguleiđir og sannkölluđ paradís fyrir útivistarfólk. Viđ Ölfusborgir er sparkvöllur, rólur og rennibrautir fyrir börn. Stutt er í hestaleigu og veiđi. Búiđ er ađ opna Suđurstrandaveg sem tengir saman Suđurland og Suđurnes.
Afruglarar eru í öllum húsum frá 365-miđlum, leigutakar borga sjálfir fyrir notkun á ţeirra efni.Nýtt hjá ţeim ađ bjóđa upp á 3-daga áskrift á kr.1.490.- kynniđ ykkur ţađ
Flest stéttarfélög sem eiga hús á svćđinu  leigja sjálfir sín hús allt áriđ milliliđalaust
Lyklaafhending er virka daga milli 12:00-16:00, en á föstudögum milli 15:00-20:30
Skil á húsi er alltaf  kl. 12:00 á brottfarardegi í síđasta lagi.
Heimasíđur félaga sem láta RFÖ leigja hús sín í vetrarleigu (ađ frátöldum Páskum) frá sept-maí eru:  http://www.vr.is/   http://hlif.is/    Verk-Vest, http://aldan.is/  http://samstada.is/    http://www.verks.is/  Verkalýđs-sjómannafél.Bolungavíkur.er ekki međ heimasíđu
Heimasíđur félaga  sem leigja sjálf allt áriđ eru: http://efling.is/      http://byggidn.is/  http://fbm.is/ http://rafis.is/ http://vm.is/     http://vsfk.is/ http://vs.is/    http://www.throttur.is/  http://stettvest.is/    http://fit.is/   Drífandi, Vestmannaeyjum er ekki međ heimasíđu

Leiđbeiningar um húsaskipan og bílastćđi.


botn

Sameignarfélag Ölfusborga - Ölfusborgum, 816 Ölfuss - sími 483-4260 - fax 483-4960 - netfang olfusborgir@islandia.is

Banki : 152-26-2199   Kennitala: .500269-2199/  Frá sept-maí er tekiđ viđ vetrar- pöntunum virka daga milli 12:00-16:00

 Hafiđ  netlykla ykkar međ ef ţiđ viljiđ komast á netiđ.

Flest félögin leigja sjálf sín hús allt áriđ, til sinna félagsmanna.
Í vetrarleigu annast Rekstrarfélagiđ útleigu fyrir : Verk-Vest, VSFB, Hlíf, V-Snćfellinga,VR, Ölduna og Samstöđu, frá okt.til 15. maí ađ frátöldum páskum.
Ath. eingöngu er leigt til félagsmanna ţeirra félaga sem eiga hús á svćđinu.