Heim
Reglur
Myndir

Ölfusborgir
Ölfusborgir

Orlofsbyggđin Ölfusborgir eru í Ölfusi í Árnessýslu rétt hjá Hveragerđi. Ţar hefur verkalýđshreyfingin komiđ sér upp orlofssvćđi fyrir félagsmenn sína,  í dag eru  stađsett 37 orlofshús, ţar af er eitt hús međ góđu ađgengi fyrir hjólastól. Ölfusborgir eru í ţćgilegu göngufćri viđ Hveragerđi ţar sem Heilsustofnun NLFÍ, Hótel Örk, veitingastađir og kaffihús, Shell, N1, Apótek, sundlaug međ vatnsrennibraut,  og fleira.  Verzlunarmiđstöđin Sunnumörk ţar sem er Blómabúđ, Bónus, Almars bakarí, Pósthús, Bókasafn, Sjoppan og Vínbúđ..Frá Hveragerđi er fljótfariđ til margra af merkustu ferđamannastađa Suđurlands, má ţar nefna Gullfoss, Geysi, Skálholt og Ţingvelli. Umhverfis Hveragerđi er ósnortin náttúra, góđar gönguleiđir og sannkölluđ paradís fyrir útivistarfólk. Viđ Ölfusborgir er sparkvöllur, rólur og rennibrautir fyrir börn. Stutt er í hestaleigu og veiđi. Búiđ er ađ opna Suđurstrandaveg sem tengir saman Suđurland og Suđurnes. Barnvćn sundlaug í Ţorlákshöfn og vinsćl.
Afruglarar eru í öllum húsum frá 365-miđlum, leigutakar borga sjálfir fyrir notkun á ţeirra efni. Nýtt hjá ţeim ađ bjóđa upp á 3-daga áskrift,  kynniđ ykkur ţađ.
Netsamband og upplýsingar um ţađ er í húsunum en einnig er hćgt ađ hringja í Vodafone og fá frekari upplýsingar.

Lyklaafhending er virka daga milli 12:00-16:00, en á föstudögum milli 15:00-20:30
Alltaf ţarf ađ skila húsi kl 12:00 á brottfarardegi.

Hús 37 sem er međ ađgengi fyrir fatlađa er útleigt af starfsmönnum Sameignarfélagsins,
upplýsingar mill 13:00-16:00 í síma : 483-4260
. eđa http://olfusborgir@olfusborgir.is


Stéttarfélögin leigja sjálf sín hús allt áriđ milliliđalaust.

Heimasíđur félaga :  http://www.vr.is/   http://hlif.is/    Verk-Vest, http://aldan.is/  http://samstada.is/    http://www.verks.is/  http://efling.is/      http://byggidn.is/  http://fbm.is/ http://rafis.is/ http://vm.is/     http://vsfk.is/ http://vs.is/    http://www.throttur.is/  http://stettvest.is/    http://fit.is/  http://fma.is  http//vlfa.is
Drífandi, Vestmannaeyjum er ekki međ heimasíđu

Leiđbeiningar um húsaskipan og bílastćđi.


botn

Sameignarfélag Ölfusborga - Ölfusborgum, 816 Ölfuss - sími 483-4260 - fax 483-4960 - netfang olfusborgir@olfusborgir.is

Banki : 152-26-2199   Kennitala: .500269-2199Stéttarfélögin sem eiga hús á svćđinu:
 Byggiđn, Efling stéttarfélag, Aldan, Samstađa, Verklýđsfélag Akraness, Verk-Vest, Grafía, Félag málmiđnađarmanna á Akureyri, Rafiđnađarsamband Íslands, VM-Félag vélstjóra og málmtćknimanna, Ţróttur, VR, Verslunarmannafélag Suđurnesja, Drífandi stéttarfélag,,
Verkalýđs / sjómannafél. Keflavíkur, Verkalýđsfélag Snćfellinga, Stéttarfélag Vesturlands, Félag iđn og tćknigreina, Verkalýđs/ sjómannafélag Bolungavíkur, Verkalýđsfélagiđ Hlíf.